Ferðalausnir

TM Software hefur áratuga reynslu í gerð veflausna fyrir flug- og ferðaþjónustufyrirtæki. Við þróum veflausnir fyrir flugfélög, ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur, gististaði, bílaleigur og bókunarskrifstofur.

Hafa samband

Flugfélög

Í gegnum náið samstarf við okkar viðskiptavini höfum við unnið að gerð fjölbreyttra lausna fyrir viðskiptavini flugfélaga á öllum stigum ferðalagsins.

Hótel og gistiheimili

Hvort sem þú ert að leita að einföldu eða alvöru hótelbókunarkerfi getum við leiðbeint við valið og annast uppsetningu og samþættingu við vefinn.

Bílaleigur

Við vinnum að spennandi verkefnum fyrir bílaleigur í ferðaþjónustu um þessar mundir. Heyrðu í okkur ef þú ert með góða hugmynd eða vandamál sem þarf að leysa.

Ferðaskrifstofur

Við höfum mikla reynslu af því að vinna með stærri ferðaskrifstofum að samþættingu og gerð vefsíðna og alls konar sérlausna fyrir vefinn.

Ferðaskipuleggjendur

Við erum sérfræðingar í að tengja saman vefi, birgðakerfi, vefverslunarkerfi og ýmsar sérlausnir.

Sérlausnir

Ertu með hugmynd að appi eða vef? Við erum alltaf til í nýjar áskoranir. Heyrðu í okkur ef þú ert að leita að samstarfi við öflugan þróunaraðila ferðalausna.

Verið velkomin á póstlistann okkar