Ferðalausnir

TM Software hefur mikla reynslu í gerð veflausna fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Yfir 30 manna teymi vinnur hart við að greina, besta, hanna og þróa veflausnir fyrir alla anga ferðaþjónustunnar. Við þróum m.a. veflausnir fyrir flugfélög, ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur, gististaði, bílaleigur og bókunarskrifstofur.

Hafa samband

Flugfélög

Fjölbreyttar lausnir fyrir flugfélög og þekking á bókunarkerfum er ein af okkar sérhæfingum.

Hótel og gistiheimili

Við vitum hvað ferðamenn leita að í sambandi við gistingu á ferðalagi, góður svefn er gulls ígildi.

Bílaleigur

Bílaleiguvefir, tengingar við bílaleigu- og flotakerfi sem og sérútbúið leiðsögutæki með þjónstukerfi er einungis brotabrot af úrvali okkar.

Ferðaskrifstofur

Stórar sem smáar, sólastrendur eða jöklaferðir - við förum hvert sem er með þér.

Ferðaskipuleggjendur

Íslandsferðir eru einstök upplifun, við hjálpum ferðamönnum að upplifa Ísland beint í æði í gegnum vefinn.

Sérlausnir

Ertu með hugmynd að appi eða vef? Við erum alltaf til í nýjar áskoranir. Heyrðu í okkur ef þú ert að leita að samstarfi við öflugan þróunaraðila ferðalausna.

Verið velkomin á póstlistann okkar