TM Software

Formasmiðurinn

Formasmiður er kerfi sem býður upp á mjög einfalda leið til að búa til form - „rafræn eyðublöð" - fyrir allar almennar umsóknir, beiðnir og skráningar.

Innsendar umsóknir eru sendar í verkflæði sem tryggir eftirfylgni og úrlausn innsendra umsókna/beiðna.

Formasmiðurinn geymir öll form á aðgengilegan hátt. Það er undir notanda komið hvernig hann kýs að flokka þau niður.

Með einum smell er hægt að setja formið á vefinn svo að fólk geti nýtt sér það  

  • Hægt er að tengja sama formið við fleiri en einn flokk
  • Hægt er að breyta formum og endurnýta
  • Hægt er að stilla fyrirfram birtingartíma forms á vef