Heilbrigðislausnir

Þjónustusími:
+354 545 3333 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Póstfang:
thjonusta@tmsoftware.is
                  Fjarhjálp:
sækja Teamviewer 

Nýjar útgáfur Handbækur Sögustundir Myndbönd

Um TM Software

TM Software er leiðandi fyrirtæki í hugbúnaðarlausnum fyrir aðila á heilbrigðissviði. Lausnir fyrirtækisins eru notaðar daglega af þúsundum heilbrigðisstarfsmanna á öllum helstu heilbrigðisstofnunum landsins s.s. sjúkrahúsum, stofum sérfræðilæknaheilsugæslumhjúkrunarheimilum auk apóteka.

Heilbrigðislausnasvið TM Software byggir á gömlum grunni sem nær aftur til 1993 þegar þróun Sögu sjúkraskráar hófst. Hjá TM Software starfar öflugur hópur starfsmanna með heilbrigðis- og tæknimenntun og margra ára reynslu af þróun lausna fyrir heilbrigðisstofnanir.

Þjónustuver TM Software heilbrigðislausna þjónustar viðskiptavini sína sem nota sjúkraskrárkerfið Sögu, rafrænt samskiptanet Heklu, lyfjaafgreiðslukerfið Medicor, tölfræði- og skýrslukerfið Öskju og heilbrigðisvefinn Veru (www.heilsuvera.is). Þjónustan felst m.a. í því að svara beiðnum og spurningum viðskiptavina um kerfin. Einnig sér þjónustuver TM Software heilbrigðislausna um að uppfæra kerfin, kenna á þau, halda námskeið, skrifa handbækur og búa til kennslumyndbönd. 

 

Verið velkomin á póstlistann okkar