image description

Sjúkrahús

Saga er notuð á öllum sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum um land allt. Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil þróun í Sögu fyrir sjúkrahús í samstarfi við LSH, velferðarráðuneytið og Embætti landlæknis. Nýtt viðmót mun smám saman taka við af gömlu eyðublöðunum þótt þau verði áfram til staðar. Það sem Sagan hefur m.a. upp á að bjóða fyrir sjúkrahús er:

 • Leguskráning
 • Meðferðarskráning
 • Íhlutaskráning
 • Lífsmörk og mælingar
 • Vökvajafnvægi
 • Útskriftaráætlun
 • Upplýsingaskrá sjúklings
 • Ofnæmis og aðvaranaskráning
 • Atvikaskráning
 • Forsíða sjúklings
 • Rafrænar tilkynningar um fæðingu
 • Dagplan deilda
 • Dagbók sjúklings
 • Fjölskyldutré og tengslakort
 • Aðstandendaskráning
 • Rafræn bréf (lækna- og hjúkrunarbréf), beiðnir og svör
 • Aðgangsstýringar
 • Samtenging grunna
 • Aðgangur að lyfjagagnagrunni

Nokkrar nýjungar fyrir sjúkrahús eru í vinnslu s.s.:

 • Nýtt skráningarviðmót fyrir lækna og læknaritara
 • Fyrirmælaskráning
 • Ný textasýn

Ef þú vilt fá nánari upplýsingar hikaðu þá ekki við að hafa samband við þjónustudeildina í síma 545-3333 eða á thjonusta@tmsoftware.is.

Verið velkomin á póstlistann okkar