image description

Erum við að leita að þér?

Við erum sífellt að leita að hæfileikaríkum einstaklingum til að ganga til liðs við TM Software.

Hér fyrir neðan er að finna þau störf sem í boði eru hjá TM software á hverjum tíma og svo er alltaf velkomið að senda okkur almenna starfsumsókn

Við hvetjum þá sem eru áhugasamir um starf hjá okkur að senda inn umsókn.

Störf í boði

  • Sumarstarf hjá TM Software

    Sumarið 2017 munum við bjóða nokkrum háskólanemum á 2. ári í tölvunarfræði eða öðrum tæknigreinum sumarstarf hjá TM Software. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2017.

    Nánar

Verið velkomin á póstlistann okkar