heilsuvera

Veflausnir

TM Software hefur verið leiðandi undanfarin ár í þróun og viðhaldi veflausna. Vefsíður fyrirtækja gegna mikilvægu hlutverki í viðskiptum og markaðssetningu, hvort sem um er að ræða vefverslanir eða þjónustu við viðskiptavini í gegnum sjálfsafgreiðslu á Netinu. Við höfum samanlagt áratuga reynslu af þróun viðskiptalausna fyrir Netið og samþættingu vefsvæða við ýmis innri og ytri kerfi fyrirtækja.

Okkar sérsvið
image description

35+ sérfræðingar okkar þekking - þinn styrkur

image description

Vefráðgjöf

Hjá TM Software starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu af þróun og innleiðingu vefsvæða og viðskiptalausna fyrir Netið. Við bjóðum upp á heildstæða vefráðgjöf sem er sniðin að þörfum viðskiptavina okkar. Okkar sérfræðingar geta veitt alhliða vefráðgjöf og aðstoðað með vefmælingar, leitarvélabestun og markaðssetningu á Netinu.

Nánar
image description

Vefhönnun

Við tökum að okkur hönnun á útliti og skipulagi vefsvæða hvort heldur sem er viðmótshönnun eða grafísk vefhönnun. Viðmótssérfræðingarnir okkar greina þarfir notenda vefsins og vefhönnuðir TM Software gera vefinn fallegan og aðlaðandi í öllum tækjum og skjástærðum.

Nánar

Verið velkomin á póstlistann okkar