image description

Vefráðgjöf

Hjá TM Software starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu af þróun og innleiðingu vefsvæða og viðskiptalausna fyrir vefinn.

Við bjóðum upp á heildstæða vefráðgjöf sem er sniðin að þörfum viðskiptavina okkar. Sömuleiðis bjóðum við  upp á tilbúnar pakkalausnir fyrir þá sem þess óska.

Heildstæð og fagleg vefráðgjöf

 • Ráðgjafar okkar veita heildstæða og faglega vefráðgjöf við uppbyggingu, viðbætur og breytingar á öllum gerðum veflausna.
 • Markmið vefráðgjafar okkar er að skila ánægðari vefnotendum og mestri arðsemi fyrir viðskiptavini okkar.
 • Við viljum að veflausninar sem við vinnum við skari fram úr á þeim sviðum sem við skilgreinum með viðskiptavinum okkar

Við hjálpum þér að:

 • þjónusta viðskiptavini sem best á vefsíðu fyrirtæksisins
 • virkja starfsmenn í notkun á innrivefnum
 • framkvæma þarfagreiningu þegar breytinga er þörf
 • endurhanna vefinn þinn
 • fá nýjar hugmyndir um viðbætur á vefinn
 • fá upplýsingar og samanburð við samkeppnisaðila
 • vera vel upplýstur um stöðuna og nýjugar á vefmarkaðnum almennt
 • nýta vefmælingar með árangursríkum hætti

Verið velkomin á póstlistann okkar