image description

Vefstjórnun

Ráðgjafar TM Software hafa mikla reynslu í uppsetningu og vefstjórn minni og stærri vefsvæða.  Við höfum fylgt mörgum okkar viðskiptavina í gegnum þróun þeirra á Netinu, frá því að vera lítil vefsvæði með lágmarks upplýsingum í að verða stór hluti af tekjustreymi þeirra.  Umfram allt er mikilvægt að fyrirtæki marki sér vefstefnu í takt við viðskiptaáætlun.  Aðstoð okkar við vefstjórnun getur komið í staðin fyrir stöðugildi vefstjóra innan fyrirtækja.

  • Við tökum að okkur að uppfæra vefsvæði fyrirtækja reglulega og í takt við þarfir þeirra.
  • Þessi þjónusta getur komið í staðin fyrir stöðugildi vefstjóra innan fyrirtækja.
  • Við framkvæmum nákvæmar vefmælingar og fylgjum henni eftir.
  • Leggjum upp úr aukinni áherslu á markaðssetningu á vefnum.
  • Leitarvélarbestun - mikilvægt er að vefsvæði sé sett upp rétt fyrir leitarvélar.
  • Við veitum viðskiptavinum betri yfirsýn yfir samkeppnisaðila á markaðnum og hvað er að gerast á þeirra vefsvæðum.

Hverjir ættu að nýta sér vefstjórnun?

  • Fyrirtæki sem vilja halda uppi öflugum vef en hafa ekki vefstjóra í fyrirtækinu.
  • Fyrirtæki sem koma sér upp vef upphaflega en hafa ekki gert ráð fyrir miklu viðhaldi við vefinn en vilja gjarnan uppfæra vefinn oftar.
  • Fyrirtæki sem eru að breyta um áherslur og vilja öflugri vef án þess að ráða til sín vefstjórnenda.

Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að fræðast nánar um ráðgjöf og þjónustu okkar á þessu sviði.

Verið velkomin á póstlistann okkar