image description
image description

Unify

Unify er vefumsjónarkerfi til að byggja og viðhalda vefsíðum og veflausnum þar sem miklar kröfur eru gerðar til sveigjanleika og skalanleika. Kerfið er mjög öflugt til að halda utan um mikið af gögnum, líftíma gagna, útgáfustjórn og flókin tengsl milli ólíkra efnisflokka.

Nánar
image description

Webmaster

WebMaster er einfalt en öflugt vefumsjónarkerfi. Það er þróað af starfsmönnum TM Software sem auðveldar alla sérsmíði og gerir okkur mögulegt að koma á móts við ólíkar þarfir viðskiptavina. Vefumsjónarkerfið WebMaster hentar öllum og er höfuðáhersla okkar við hönnun á WebMaster að auðvelt sé að setja upp og viðhalda góðum vefjum og vefsvæðum.

Nánar
image description

Content XXL

ContentXXL er öflugt vefumsjónarkerfi byggt á .NET tækninni og hefur hlotið verðlaun fyrir lausnir í því umhverfi frá Microsoft. Með ContentXXL eiga fyrirtæki og stofnanir auðvelt með að þróa og viðhalda öflugum ytri, innri eða viðskipta vefsvæðum á mörgum tungumálum og í takt við þarfir sínar.

Nánar
image description

Wordpress

Wordpress er vinsælasta og mest notaða vefumsjónarkerfi heims. Styrkleikar Wordpress kerfisins liggja einkum í því hversu einfalt og notendavænt kerfið er og eiga notendur yfirleitt mjög auðvelt með að tileinka sér að vinna í kerfinu.

Nánar
image description

Confluence

Confluence er wiki og hópvinnukerfi sem tengir saman þekkingu og starfsmenn. Með markvissri notkun á Confluence geta starfsmenn minnkað tölvupóstnotkun, fækkað fundum og deilt þekkingu sín á milli. Hægt er að stýra aðgangi að kerfinu með einföldum hætti.

Nánar

Verið velkomin á póstlistann okkar