TM Software

TM Software svarar hreystikallinu

TM Software svarar hreystikallinu

Eins og margir vita er mottuáskorun Krabbameinsfélagsins farin af stað. Þetta er í fjórða sinn sem settur er upp áheitavefur sem er hluti af árveknis og fjáröflunarátaki í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Vefurinn www.mottumars.is keyrir á W...

Meira

Mikill vöxtur hjá TM Software árið 2013

Erlendar tekjur TM Software jukust um 70% á árinu 2013 og námu þær 40% af heildartekjum. Ástæðan fyrir þessu er góður vöxtur í sérhæfðum hugbúnaðarlausnum og spennandi nýjungar á heilbrigðis- og ferðaþjónustusviði. Hugbúnaðarlausnir TM Software hafa aldrei selst jafn vel erlendis og bætti félagið við sig yfir 20 starfsmönnum á síðasta ári.

Meira

TM Software gefur út Tempo Planner fyrir JIRA

TM Software tilkynnti opinberlega fimmtudaginn 30. janúar að búið væri að gefa út Tempo Planner viðbótina fyrir JIRA kerfið frá Atlassian. TM Software hefur unnið látlaust að viðbótinni undanfarin tvö ár og eru þetta því mikil gleðitíðindi. Tempo Planner var unninn í nánu samstarfi við viðskiptavini Tempo og var markmiðið að finna lausn á helstu þörfum þeirra á sviði verkefnastjórnunar og áætlanagerðar.

Meira