image description

Um TM Software

TM Software sérhæfir sig í framleiðslu á eigin hugbúnaðarvörum ásamt ráðgjöf og þjónustu á sérhæfðum hugbúnaðarlausnum. Við erum sérfræðingar á sviði veflausna og heilbrigðislausna.

Hjá TM Software starfa um 70 sérfræðingar með reynslu víðsvegar úr atvinnulífinu. Þeir, ásamt yfir tuttugu ára reynsla TM Software, hefur skapað félaginu sérstöðu á markaði í ráðgjöf, þjónustu og hugbúnaðarþróun fyrir alla geira atvinnulífsins.

Nánar
image description

5000+ viðskiptavinir á heimsvísuyfir 20 ára reynsla í hugbúnaðargerð

#tmsoftware

    Verið velkomin á póstlistann okkar