TM Software

Þekking

TM Software hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf á sviði hugbúnaðarþróunar.

Fólkið

Starfsmenn okkar eru sérfræðingar í þróun veflausna og viðskiptalausna fyrir Netið.
Við höfum mikla þekkingu á sviði veflausna og leggjum mikið upp úr nánum samskiptum starfsfólks við viðskiptavini okkar samkvæmt SCRUM hugmyndafræðinni þar sem starfað er í sérvöldum verkefnateymum.

Tæknin

Við höfum þekkingu og reynslu á helstu forritunarmálum og gagnagrunnum svo sem JAVA, .Net, Oracle, MS SQL, MySQL. Við erum sérfræðingar í hönnun og forritun viðmóts, og höfum mikla reynsla af smíði .NET og JAVA Spring staðlaðra eininga. Við vinnum með margskonar samþættingarhugbúnað.

Aðferðafræðin

Megin markmið okkar er að byggja hugbúnað hratt samkvæmt síbreytilegum kröfum. Við fylgjum Agile hugmyndafræði við þróun, framleiðslu, verkefnastjórn og hugsun. Þar á meðal eru Lean Development, SCRUM, Test Driven Development og Extreme Programming.